Hólahátíðin 2016 - dagskrá

Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal

Í ár sameinast Hólahátíðin og Barokkhátíðn í eina stóra hátíð. Hér fyrir neðan má sjá dagskránna. 

Hólahátíð 12. – 14. ágúst 2016

Föstudagur 12. ágúst
Kl. 10:00-18:00 Sýning á völdum útgáfum passíusálmanna opin í Auðunarstofu.

Kl. 20:00 Tónleikar í Hóladómkirkju.
Barokksveit Hólastiftis.

Laugardagur 13. ágúst
Kl. 10:00 Pílagrímaganga frá Gröf heim að Hólum með lestrum úr passísálmunum. Lagt af stað frá Grafarkirkju kl. 10:00 og tekur gangan sex til sjö tíma. Helgistund við heimkomu í Hóladómkirkju.
Akstur frá Hólum að Grafarkirkju kl. 9:30.

Frá kl. 18:00 Kvöldverður Undir Byrðunni.
Borðapantanir í síma 4556333 og á booking@holar.is

Sunnudagur 14. ágúst

Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Hóladómkirkju.
Barokksveit Hólastiftis leikur.
Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sr. Hildur Eir Bolladóttir predikar. Sr. Halla Rut Stefánsdóttir sóknarprestur og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjóna fyrir altari.

Veislukaffi í Hólaskóla.

Kl. 16:30 Hátíðarsamkoma í Hóladómkirkju.
Ávarp vígslubiskups.
Herra Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flytur hátíðaræðu.
Barokksveit Hólastiftis leikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir