Opið hús hjá Nes
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
27.07.2016
kl. 08.57
Opið hús verður haldið í Nesi, listamiðstöð á Skagaströnd á morgun, 28. júlí frá klukkan 17:00 – 20:00.
Þar koma fram hinir ýmsu listamenn sem dvalið hafa í listamiðstöðinni í júlí. Nes er staðsett á Fjörubraut 8. Heitt verður á könnunni.
