Sumardagur og allir í fíling
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
09.07.2021
kl. 11.46
Í dag, 09.07.21, er mikið blíðviðri á Sauðárkróki og ábyggilega víðar. Í Grænuklauf var föstudagsfjör í Sumartím og búið var að koma upp vatnsrennibraut þar. Iðnaðarmenn virtust njóta sín í botn í góða veðrinu og afköstin mikil. Blaðamaður Feykis skellti sér í bæinn í góða veðrinu og myndaði stemninguna.
/SMH