Það er best að kótiletturnar séu af húnvetnskum hryggjum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf
22.09.2024
kl. 11.55
„28 september heldur Frjálsa kótilettufélagið í Austur-Húnavatnssýslu upp á 10 ára starfsafmæli en á þessum 10 árum höfum við haldið 45 kótilettukvöld, flest í Eyvindastofu hjá B&S, en þetta verður í fimmta skipti sem við verðum í félagsheimilinu og í öll skiptin verið húsfyllir,“ sagði Valdimar Guðmannsson, Valli Húnabyggð, þegar Feykir hafði samband og spurði hvað væri eiginlega að gerast á Blönduósi laugardaginn 28. september.
Meira