Kiwanisfélagar standa ljósavaktina í Sauðárkrókskirkjugarði
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
02.12.2024
kl. 11.00
Feykir kíkti við hjá þeim Kiwanis-félögum sem stóðu vaktina í kirkjugarðinum á Nöfum á sjálfan kosningadaginn. Líkt og undanfarin ár sér Kiwanisklúbburinn Drangey um lýsingu á leiðum í Sauðárkrókskirkjugarði.
Meira
