Nemendur og starfsfólk Höfðaskóla tók þátt í Jól í skókassa
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
05.11.2024
kl. 16.03
Það gæti verið búið að minnast á það hér á Feyki í dag að það styttist í jólin. Jólin eru hátíð barnanna og það er sannarlega í anda jólanna að láta gott af sér leiða. Nemendur og starfsfólk í Höfðaskóla á Skagaströnd tók nýlega þátt í verkefninu jól í skókassa og gekk það vonum framar, náðist að útbúa 24 kassa.
Meira
