Að reikna sig grænan – Leiðari Feykis
Það er margt ritað og rætt um drengi sem ekki ná að sinna eða einbeita sér í námi og þá hvort lesskilningur þeirra er góður eða slæmur. Sá ég í einu dagblaði að hugsanlega gæti vandinn legið í því að of margir kennarar séu kvenmenn. Það er sérstök nálgun en kannski ekki útilokuð en ég ætla ekki að taka neina afstöðu í því máli.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Skorað á ráðherra að skoða gríðarlegar hækkanir á raforku
Í fundargerð Landbúnaðar- og innviðanefndar sem fram fór í gær, 13. móvember, var til umfjöllunar ný gjaldskrá Rarik um hækkun á verði fyrir dreifingu og flutning á raforku. Á gjaldskráin að taka gildi frá og með 1. nóvember sl. Að sögn Einars E. Einarssonar, formanns Landbúnaðar- og innviðanefndar, eru þessar tíðu og miklu hækkanir sem eru á raforku landsmanna mikið áhyggjuefni. Nú er það flutningurinn sem hækkar í fjórða skiptið á árinu en það má öllum ljóst vera að þessar hækkanir hafa mjög neikvæð áhrif á bæði einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög.Meira -
Logi Einars með opinn viðtalstíma á Sauðárkróki
Logi Einarsson, menningar,- nýsköpunar- og háskólaráðherra, verður með opinn viðtalstíma í Ráðhúsinu á Sauðárkróki næstkomandi mánudag, 17. nóvember kl. 10. Þar gefst áhugasömum færi á að eiga milliliðalaust spjall við ráðherrann um þau fjölmörgu málefni sem eru á borði menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytisins.Meira -
Tónlistarnám í Skagafirði og fyrirhugað menningarhús | Inga Rósa Sigurjónsdóttir skrifar
Síðastliðin átta ár hefur dóttir mín stundað fiðlu og píanónám við Tónlistarskóla Skagafjarðar. Í fiðlunáminu er gert ráð fyrir að foreldri komi með barni sínu í kennslustundir fyrsta árið, og ég hef því setið í ótal kennslustundum og nokkrum mismunandi kennslustofum í gegnum tíðina. Ég tel mig því þekkja nokkuð vel til starfseminnar.Meira -
Grunnskólinn austan Vatna tók þátt í Jól í skókassa
Líkt og fleiri skólar á Norðurlandi vestra síðustu vikurnar þá tók Grunnskólinn austan Vatna þátt í fallega verkefninu Jól í skókassa. „Verkefnið er alþjóðlegt og miðar að því að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og til að tryggja að öll börnin fái svipaðar gjafir er mælst til að ákveðnir hlutir séu í hverjum kassa,“ segir í frétt á vef GaV.Meira -
Áskorun til Willum Þórs Þórssonar
Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram í febrúar 2026 og þá mun draga til tíðinda. Formaður flokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, sem hefur gegnt embætti formanns síðan haustið 2016, hefur fyrir nokkru tilkynnt þá ákvörðun sína að hætta sem formaður og rætt hefur verið um að líklegir kanditatar í formanninn séu Lilja Alfreðsdóttir og Willum Þór Þórsson. Framsóknarfélag Skagafjarðar hefur nú sent frá sér tilkynningu þar sem skorað er á Willum Þór Þórsson að gefa kost á sér í embættið.Meira
