Aðalfundur UMFT verður rafrænn

Aðalfundur aðalstjórnar Ungmennafélagsins Tindastóls, sem vera átti í Húsi frítímans miðvikudaginn 31. mars, verður haldinn rafrænt og hefst klukkan kl. 20. Hlekkur inn á fundinn verður auglýstur síðar.

Um hefðbundin aðalfundarstörf verður að ræða og er eftirfarandi:

  1. Formaður setur fundinn.
  2. Kosinn fundarstjóri.
  3. Kosinn fundarritari.
  4. Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar.
  1. Formaður flytur ársskýrslu félagsins.
  2. Gjaldkeri leggur fram reikningatil samþykktar.
    7. Umræður um skýrslu formanns og gjaldkera og reikningar félagsins bornir upp til samþykktar.
  1. Tillögur lagðar fyrir fundinn.
  2. Veittar viðurkenningar og styrkir

(Íþróttamaður Tindastóls og Minningarsjóður Rúnars Inga Björnssonar).

  1. Kaffihlé.
  2. Umræður og afgreiðsla tillagna.
  3. Lagabreytingar.
  4. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun aðalstjórnar til samþykktar og deilda til staðfestingar.
  1. Ákveðin árgjöld félagsins
  2. Stjórnarkjör aðalstjórnar:
  3. Kosinn formaður.
  4. Kosinn gjaldkeri.
  5. Kosnir tveir skoðunarmenn og tveir til vara.
  6. Önnur mál

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir