Áfram norðanáttir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.09.2010
kl. 08.25
Það verða áfram norðlægar áttir og einhver væta er í kortunum. Spáin gerir ráð fyrir norðaustlægri átt, 5-10, og rigning með köflum. Hiti 2 til 7 stig
Fleiri fréttir
-
Rennibrautir í Sauðárkrókssundlaug komnar í ferli
Það hillir undir að gestir sundlaugarinnar á Króknum geti farið að bruna í rennibrautum því Fjársýslan, fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar, hefur óskað eftir tilboðum í þrjár forsmíðaðar vatnsrennibrautir og rennibrautaturn, þar með talið efni, vinnu og uppsetningu fyrir nýtt útisvæði við Sundlaug Sauðárkróks.Meira -
Utanvegahlaupið Molduxi Trail fer fram 8 ágúst
Föstudaginn 8. ágúst næstkomandi verður utanvegahlaupið Molduxi Trail haldið í fyrsta sinn í Skagafirði. „Molduxi Trail er viðburður sem hefur það takmark að auka við flóru viðburða á svæðinu og er stutt af SSNV,“ segir Steinunn Gunnsteinsdóttir, einn af aðstandendum viðburðarins. „Hlaupið er bæði skemmtiviðburður og svo líka alvöru hlaup með viðeigandi tímatöku, hækkun og lengdum,“ bætir hún við.Meira -
Eldur í Hún logar glatt
feykir.is Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf 23.07.2025 kl. 09.00 bladamadur@feykir.isHin metnaðarfulla hátíð í vestur Húnavatnssýslu er komin á fullan skrið. Í gær var keppt í pílu og og haldið unglingaball og fleira.Meira -
Hundgá og „high tea“ í Glaumbæ
Í tilefni af afmæli enska aðalsmannsins Mark Watson (1906–1979) stóð Byggðasafn Skagfirðinga, venju samkvæmt, fyrir dagskrá í Glaumbæ þann 18. júlí sl. Watson var mikill Íslandsvinur og eigum við honum margt að þakka, Þar með talið rausnarlega peningagjöf til viðgerða á gamla torfbænum í Glaumbæ árið 1938, sem átti sinn þátt í því að bærinn hefur varðveist. Watson hefur jafnframt verið titlaður bjargvættur íslenska fjárhundsins og er afmælisdagur hans „Dagur íslenska fjárhundsins“.Meira -
Vatnsnes Trail Run Utanvegahlaup
Einn af fjölmörgum áhugaverðum viðburðum á Eldi í Húnaþingi er „Vatnsnes Trail Run” sem er utanvegahlaup í Húnaþingi vestra. Hlaupið fer fram á föstudaginn 25.7. Boðið er upp á þrjár vegalengdir: 20+ km, 10km og fjölskylduhlaup. Í 10 km og 20+ km hlaupunum verður hlaupið frá Félagsheimilinu á Hvammstanga fallega leið upp í Kirkjuhvamm og svo halda leiðirnar áfram upp fjallið. í 1,5 km fjölskylduhlaupinu er einnig hlaupið frá Félagsheimilinu á Hvammstanga. Skemmtilegur viðburður fyrir náttúruunnendur og hlaupara á öllum getustigum.Meira