Árskóla slitið fimm sinnum í dag

Árskóla á Sauðárkróki verður slitið alls fimm sinnum í dag en fyrir nemendur á yngsta stigi er skólanum slitið bekk fyrir bekk, á miðstigi eru sameiginleg skólaslit en síðan enda níundi og tíundi bekkur í kvöld með sínum slitum og útskrift 10. bekkjar.

Skólaslit verða sem hér segir:

Árskóli við Freyjugötu:

Kl. 13:30 1. bekkur

Kl. 14:00 2. bekkur

Kl. 14:30 3. bekkur

Árskóli við Skagfirðingabraut:

Kl. 16:00 4. - 8. bekkur

Kl. 20:00 9. - 10. bekkur

Fleiri fréttir