Árskóla slitið í dag
Árskóla á Sauðárkróki verður slitið í dag föstudaginn 29. maí. Slit fyrir 1. - 3. bekk fara fram í Árskóla við Freyjugötu en 4. - 10. bekk í Árskóla við Skagfirðingabraut.
Tímasetningar eru eftirfarandi:
Árskóli við Freyjugötu:
Kl. 13:30 1. bekkur
Kl. 14:00 2. bekkur
Kl. 14:30 3. bekkur
Árskóli við Skagfirðingabraut:
Kl. 16:00 4. - 8. bekkur
Kl. 19:00 9. - 10. bekkur