Átak til atvinnusköpunnar

Nýsköpunnarmiðstöð Íslands opnar fyrir umsóknir í svokallað Átak til atvinnusköpunnar. Er það heiti yfir styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsköpunnarverkefni og markaðsaðgerðir frumkvöðla- og nýsköpunnarfyrirtækja.

Umsóknir fyrir haustúthlutun 2011 hefjast í ágúst og verður umsóknarfresturinn til og með 22. september 2011. Styrkir geta numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnisins. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvarinnar.

Fleiri fréttir