Bíllinn fundinn

 Bíll er lögreglan á Sauðárkróki auglýsti eftir í gær að gerðinni Toyota Hiace, með númerið KF-046 fannst nú í morgun á Sauðárkróki. Að sögn lögreglunnar stendur rannsókn málsins yfir og vildi þeir ekki gefa neinar upplýsingar um málið að svo stöddu aðrar en þær að um þjófnað hafi verið að ræða.

Fleiri fréttir