Breyttur opnunartími
feykir.is
Skagafjörður
09.02.2016
kl. 11.04
Nú er komið að vetrarfríi í skólunum í Skagafirði og breytist opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð á meðan það stendur yfir. Fimmtudaginn 11. febrúar verður opið milli kl 14 og 21 og föstudaginn 12. febrúar verður lokað.
Þessi breyting á því aðeins við á meðan vetrarfríið stendur yfir.
