Draumaraddir norðursins
Síðustu tónleikar Draumaradda norðursins verða haldnir laugardaginn 12. desember í Safnahúsinu á Sauðárkróki og hefjast þeir klukkan 12 á hádegi.
Listrænn stjórnandi er Alexandra Chernyshova en undirleik annast Elínborg Sigurgeirsdóttir. Hinn ungi og efnilegi Ívan Árni Róbertsson frá Skagaströnd singur einsöng. Gestum tónleikanna er bent á að ekki er tekið við greiðslukortum.