Drög að nýjum samningi

radhus4Markaðsskrifsofa Norðurlands hefur  óskað er eftir framlengingu á samstarfssamningi við Sveitarfélagið Skagafjörð. Núverandi samningur rennur út um áramót.

Hefur Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar falið sviðstjóra menningar og kynningarsviðs að leggja drög að nýjum samningni.

Fleiri fréttir