Dýrbítur í Austurdal
Refur lagðist á lömb á Stekkjarflötum í Austurdal, (Austurdalur er talinn byrja við Grjótá, svo bærinn telst ekki til Kjálka) í vikunni og urðu bændur þess varir aðfaranótt þriðjudags að lömb væru farin að hverfa af túninu og ummerki um aðfarir rebba sáust.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Vignir Vatnar varð Íslandsmeistari í skák
Æsispennandi Íslandsmóti í skák lauk í gær á Blönduósi með sigri Vignis Vatnars Stefánssonar, stórmeistara í skák, og hann stóð því uppi sem Íslandsmeistari í skák með sex og hálfan vinning að loknum átta umferðum. Fyrir lokaumferðina voru fjórir skákmenn efstir og jafnir með 5,5 vinning.Meira -
Vogamenn buðu upp á dýfu á Vogaídýfuvelli
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.06.2025 kl. 13.58 oli@feykir.isLeikið var á Vogaídýfuvellinum í Vogum á Vatnsleysuströnd í gær í 2. deildinni en þar mættust heimamenn í Þrótti og lið Kormáks/Hvatar. Heimamenn náðu forystunni rétt fyrir hálfleik en einum fleiri jöfnuðu Húnvetningar áður en heimamenn stálu stigunum með sigurmarki þegar langt var liðið á uppbótartíma. Lokatölur 2-1.Meira -
Vaskir Stólar í veseni í Vesturbænum
Tindastólsmenn léku við lið KV á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur sl. föstudagskvöld. Stólarnir voru þá ofar í töflunni en Vesturbæingarnir voru skammt undan. Jafnt var í hálfleik eftir jöfnunarmark KV á markamínútunni en næstu tvö mörk voru heimamanna og þó Stólarnir klóruðu í bakkann þá kom jöfnunarmarkið ekki. Lokatölur 3-2.Meira -
Sögusetur íslenska hestsins bætir við nýrri sýningu.
feykir.is Skagafjörður, Hestar, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 21.06.2025 kl. 12.00 bladamadur@feykir.isSögusetur íslenska hestsins var opnað aftur 3 júní eftir vetrarlokun. Sögusetrið er sjálfseignarstofnun í eigu Háskólans á Hólum og sveitarfélagsins Skagafjarðar. Í ár er safnið 15 ára en það var opnað 2010. Fyrsti safnvörður var Arna Björg Bjarnadóttir en nú stýrir Kristín Halldórsdóttir safninu. Ný sýning var opnuð á efri hæð sama húsnæðis og hýst hefur safnið og var af því tilefni sérstök opnunarathöfn þar sem mætti margt góðra gesta.Meira -
Fín veðurspá fyrir helgina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.06.2025 kl. 03.00 oli@feykir.isÞað ætti ekki að væsa um heimamenn og gesti sem heimsækja Skagafjörðinn þessa helgina. Bæjarhátíðin Hofsós heim hófst í gær þó Sóli Hólm hafi tekið forskot á sæluna sl. fimmtudagskvöld þegar fullt var út úr dyrum á uppistandi hans í Höfðaborg. Uppselt var á seinna standið hans í gærkvöldi fyrir löngu en dagskrá Hofsósinga er stútfull af alls konar oh heldur fjörið áfram í dag. Þess má geta að í ár eru 30 ár frá fyrstu Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi. Á Króknum fer síðan af stað Króksmót ÓB á laugardagsmorgni og stendur fram á sunnudag.Meira