Endurheimt landgæða - myndband
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.08.2011
kl. 11.15
Birki hefur vaxið á Íslandi frá örófi alda og vex það um allt land, milli fjalls og fjöru.
Steinn Kárason umhverfishagfræðingur sýnir í þessu fræðslu- og kennslumyndbandi hvernig best er að safna, verka og sá birkifræjum.