Ferðafélag færir björgunarfélagi styrk

Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit barst á dögunum veglegur styrkur frá Ferðafélagi Skagafjarðar. Á heimasíðu sinni þakka meðlimir Skagfirðingasveitar fyrir rausnarlegt framlag Ferðafélagsins.

Fleiri fréttir