Ferðafélag færir björgunarfélagi styrk
feykir.is
Skagafjörður
28.12.2010
kl. 08.10
Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit barst á dögunum veglegur styrkur frá Ferðafélagi Skagafjarðar. Á heimasíðu sinni þakka meðlimir Skagfirðingasveitar fyrir rausnarlegt framlag Ferðafélagsins.
Fleiri fréttir
-
Húnvetningar dansa á Spáni
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 20.07.2025 kl. 10.30 bladamadur@feykir.isEins og Feykir hefur sagt frá áður þá fór góður hópur af húnvetnskum krökkum til Spánar að keppa í dansi og eru þau nýkomin heim úr þeirri ferð. Feykir hafði samband við eina úr hópnum, Íseyju Waage sem á heima í Skálholtsvík við Hvammstanga og spurði hana út í þetta ævintýri.Meira -
Sigurdís Sandra bæði á Hólum og Heimilisiðnaðarsafninu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 19.07.2025 kl. 23.48 oli@feykir.isSigurdís Sandra Tryggvadóttir tónskáld, píanóleikari og söngkona verður með tvenna tónleika á Norðurlandi vestra á morgun, sunnudaginn 20. júlí. Hún hefur leik í Hóladómkirkju kl. 11:00 og drífur sig svo vestur á Blönduós þar sem hún spilar á sumartónleikum Heimiisiðnaðarsafnsins kl. 15:00 og slær þannig lokahöggið á Húnavöku.Meira -
Félagar í Drangey vilja bráðabirgðalög vegna strandveiða
Félagsfundur Drangeyjar – smábátafélags Skagafjarðar haldinn 18. júlí 2025 mótmælir harðlega stöðvun strandveiða 16. júlí sl. Í tilkynningu frá félaginu segir að þetta sé sjötta árið í röð sem ekki er leyft að veiða út ágúst eins og lög frá 2018 gera ráð fyrir.Meira -
Stólarnir máttu þola tap í Kórnum
Tindastóll og Ýmir mættust í Kórnum í Kópavogi í dag í 3. deildinni. Lið Tindastóls var í sjötta sæti með 17 stig en heimamenn voru næstneðstir með 11 stig. Nokkuð vantaði í leikmannahóp Stólanna sem voru aðeins með 14 menn á skýrslu en tveir lykilmenn eru staddir í Ameríkuhreppi með unga knattgæðinga af Norðurlandi vestra. Það for svo að heimamenn unnu leikinn 2-1.Meira -
Eva Rún og Bardaginn
Sumir fá meira í fangið en aðrir og lífið virðist stundum ekki sanngjarnt. Þá hefst oft bardaginn við sjálfan sig og sálartetrið sem getur sannarlega verið strembinn. Feykir hefur áður birt viðtal við Evu Rún Dagsdóttir vegna veikinda sem hún gekk í gegnum. Hún hristi þau af sér harðnaglinn sem hún er en ekki leið á löngu áður en annars konar veikind tóku sig upp. Hamlandi kvíði. Eva Rún kallar ekki allt ömmu sína og hún reynir að takast á við sjúkdóminn á sinn hátt. Í vetur gaf hún út ljóðabók sem ber nafnið Bardagi þar sem hún skrifar um veikindi sín og bardagann sem hún stendur í.Meira