Fjármagn tryggt til að hefjast handa við verknámshús
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir, Lokað efni
18.06.2025
kl. 14.05
Eins og fram hefur komið hefur verið til samningur í rúmlega ár milli ríkis og sveitarfélaga um viðbyggingu við verknámshús FNV. og þriggja annarra verkmenntaskóla. Sveitarfélögin á Norðurlandi vestra höfðu skuldbundið sig til að standa við sinn hluta fjármögnunnar eða 40% heildarkostnaðar og gert ráð fyrir því í sínum fjárhagáætlunum fyrir árið 2025.