Folaldasýning um helgina

hryssa_folaldHrossaræktarsambands Skagfirðinga ætlar að blása til folaldasýningar í Reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 21. nóvember kl 14:00.

Oft hefur myndast skemmtileg stemning meðal bænda og gesta þegar folöld eru leidd til dóms á folaldasýngunum en mörg efnileg folöld hafa komið fram á þessum sýningum. Skráning fer fram hjá Eyþóri Jónassyni í síma 453-6440

Fleiri fréttir