Forsala miða í kvöld

Það verður fjör í Stólnum um helgina

Forsala miða á Vetrarleikana verður í Síkinu í kvöld en þar fer fram norðurlandseinvígi Tindastóls og Þórs. Fer miðasalan fram í  í sjoppunni í íþróttahúsinu.
 
Er þetta gert til þess að létta á álagi starfsfólk stóra skála á morgun. Því hvetja aðstandendur Vetrarleikanna fólk til þess að kaupa miðana í kvöld.

 
Miðaverð er 1500 krónur á mann 4 ára og eldri

Fleiri fréttir