Frábær aðsókn að Emil í Kattholti - sýningu bætt við
feykir.is
Skagafjörður
25.10.2014
kl. 19.02
Uppselt var í dag á 10. sýningu Leikfélags Sauðárkróks á Emil í Kattholti í dag og er einnig uppselt á morgun á 11. sýningu. Ákveðið hefur því verið að bæta við sýningu á morgun, sunnudag kl. 18:00.
Miðasala í síma 849 9434 og einnig í Bifröst 30 mín. fyrir sýningar.
