Frá byggingu nýs áhaldahúss Skagafjarðar. MYNDIR: SKAGAFJÖRÐUR.IS
Framkvæmdir við byggingu nýs áhaldahúss Skagafjarðar á Borgarteig 15 á Sauðárkróki eru í fullum gangi þessa dagana. Líkt og Feykir greindi frá í haust þá tók Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs, fyrstu skóflustunguna 8. september og var byrjað að steypa grunninn þann 15. september. Í frétt á vef Skagfjarðar segir að allri steypuvinnu hafi verið lokið 15. október og var þá hafist handa við að reisa grind hússins. Þeirri vinnu lauk 20. nóvember.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).