Fyrirlestur í Verinu á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.08.2009
kl. 13.41
Á morgun þriðjudag 18. ágúst kl. 16 mun dr. Bruno Tremblay prófessor við Department of atmospheric and oceanic science McGill University í Kanada, vera með fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins, Hafíssetursins og Háskólaseturs á Blönduósi.
Fyrirlesturinn fer fram í Verinu á Sauðárkróki og nefnist Rapid sea ice decline in summer Arctic sea ice drift
Allir velkomnir!