Fyrsti bekkur í heimsókn í Ársali

 

Föstudaginn 22. október heimsóttu börn úr fyrsta bekk Árskóla hinn nýja leikskóla Ársali en börnin voru útskrifuð úr leikskóla áður en hinn nýi leikskóli var tekinn í notkun.

Börnin fóru með leikskólabörnunum í vinastund en léku sér síðan inni á deildunum Þúfu og Skógum með elstu börnunum og að lokum var farið út. 

Fleiri fréttir