Gæran fær lofsamlega dóma
The Sleepless In Reykjavik WebTv er netsjónvarpssþáttur um tónlist en í nýjasta þætti er fjallað um tónlistarhátíðina Gæruna sem fram fór á Sauðárkróki um miðjan ágúst. Farið er lofsamlegum orðum um hátíðina auk viðtala við heimamenn.
En sjón er sögu ríkari og þáttinn erhægt að sjá hér. Innslagið um Gæruna hefast á níundu mínútu.