Gæruhljómsveitir - Baggabandið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
01.08.2013
kl. 10.21
Baggabandið verður á meðal hljómsveita sem stíga á stokk á tónlistarhátíðinni Gærunni þann 15. til 17. ágúst nk.
Hvernig mynduð þið lýsa tónlistinni þinni/ykkar?
Sexysveitafönkrokk
Hefur einhvern tímann eitthvað skondið átt sér stað á tónleikum hjá ykkur?
Jú, alveg fullt en við munum ekki neitt.
Hvernig leggst það í ykkur að spila á Gærunni 2013?
Þetta verður Sexy
Hvað er á döfinni hjá þér/ykkur?
Skál
