Gaman í Grænuklauf

Það var mikið fjör og læti þegar blaðamaður leit við í Grænuklaufinni í dag. Krakkar sem renndu sér á öllu sem rennur. Snjóþotur, rassþotur, sleðar og ruslapokar var meðal þess sem þeyttist niður brekkurnar krökkunum til mikillar skemmtunar.

Fleiri fréttir