Geitungabú í gardínunum
Hjónin Margrét Guðmundsdóttir og Kári Sveinsson urðu fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar geitungur nokkur hafði gerts svo bíræfin að gera sér bú í gardínum innan hús.
Búinu hefur verið eytt en greinilegt að Geitungatíminn er byrjaður og þvi eins gott að eiga gott hársprey við höndina. Það er nefnilega fátt sem er jafn fljótt að gera þessa ræfla óvirka og góður slurkur af hárlakki.