Gísli Þór gefur út plötu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
09.06.2011
kl. 08.19
Út er komið lagið Blindaður af ást af væntanlegri plötu Næturgárun sem kemur út í haust. Blindaður af ást var samið í lok árs 1998 og kemur núna út í fyrsta skiptið í fullum hljómsveitarbúningi. Næturgárun er safn 9 laga eftir Gísla Þór Ólafsson og hans fyrsta plata. Um upptökur sér Sigfús Arnar Benediktsson.
Hægt er að heyra lagið HÉR