Glæsilegt lokahóf hjá Neista

myndlokahofneistaFöstudagskvöldið 20. nóvember var haldin uppskeruhátíð Neista fyrir árið 2009. Hátíðin var með svipuðu sniði og síðustu ár þar sem árið var gert upp á gamansaman og alvarlegan hátt. Flestir ef ekki allir sem mættu skemmtu sér konunglega.

Eftirtaldir fengu verðlaun á hátíðinni:

Efnilegasti leikmaður 3. fl kvenna; Fanney Birta Þorgilsdóttir

Mestu framfarir 3. fl kvenna; Júlía Ósk Gestdóttir

Besti leikmaður 3. fl kvenna; Sjöfn Finnsdóttir

Söndrubikarinn;  Bjarnveig Rós Bjarnadóttir

Fleiri fréttir