Glæsilegt myndband úr Skagafirði
Náttúran á sér óteljandi andlit og hefur Árni Rúnar Hrólfsson á Sauðárkróki margoft sýnt okkur það með glæsilegum myndum. Nú hefur hann útbúið og sett á YouTube, stórbrotið myndband sem sýnir Skagafjörð í nýju ljósi og kallar Tímaleysu. Það eina sem hægt er að segja um það er: sjón er sögu ríkari.
