Gleðileg jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2019
kl. 17.56
Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu sem senn lætur sjá sig með þökk fyrir samskiptin á því sem senn kveður.
Fleiri fréttir
-
Svona er lífið
Blaðamaður Feykis setti sig í samband við sr. Karl V. Matthíasson sem hefur starfað sem prestur í afleysingu í Húnavatns- og Skagafjarðarprestakalli síðan í febrúar á þessu ári. Fyrsta spjallið sem við áttum var um æðruleysismessu sem þá var framundan hjá Karli, næst hittumst við til viðtals og í þriðja sinnið til þess að taka myndirnar sem hér fylgja. Það þarf ekki að spjalla lengi við Karl til að finna að hér er á ferðinni einstakur maður. Karl hefur nærveru sem ekki er hægt að lýsa í orðum. Mótaður af lífsreynslu og sögu sem grætti blaðamann oftar en einu sinni í okkar spjalli. Karl tekur kúnstpásur þegar talað er við hann, jafnvel í miðri setningu, og vitnar í æðri mátt svo stundum veit maður kannski ekki alveg hvert maðurinn er að fara.Meira -
Átti viku eftir úrslitakeppnina
Brynja Sif Harðardóttir er 27 ára Skagfirðingur sem býr með Hannesi Inga Mássyni og eiga þau saman tvo stráka þá Óliver Mána, næstum fimm ára, og Manúel Jóa, sem fæddist viku eftir úrslitakeppnina í vor. Brynja Sif er dóttir Harðar Knútssonar og Ragnheiðar Rúnarsdóttur. Hún er með BA gráðu í miðlun og almannatengslum og er líkt og hinar dömurnar í fæðingarorlofi þessa dagana.Meira -
Græni Salurinn í Bifröst í kvöld
Tónleikarnir Græni Salurinn fara fram laugardagskvöldið 27.desember og hefjast kl 19:30 en húsið verður opnað gestum kl 19:00. Níu hljómsveitir stíga á stokk, skagfieskt tónlistarfólk sem stefnir á að skemmta sér og gestum i Bifröst - og skapa Græna Sals fíling - eins og Sigurlaug Vordís sagði þegar Feykir spurðst fyrir um sjóið.Meira -
BIFRÖST 100 ÁRA | Ægir bauð mömmu sinni á „hálfgerða“ hrollvekju
Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson myndmenntakennari og fjöllistamaður hefur verið með annan fótinn í Bifröst í áratugi. „Tenging mín við Bifröst eru bíómyndirnar, leikritin og svo tónleikarnir. Í fyrstu sótti ég Bifröst vegna bíósins sem var reglulega kl.16 á sunnudögum,“ segir Ægir.Meira -
Stjörnukokkurinn Kristinn Gísli með pop-up á SAUÐÁ 27. desember
Veitingastaðurinn SAUÐÁ á Sauðárkróki stendur fyrir Pop up-viðburði laugardaginn 27. desember þegar matreiðslumaðurinn Kristinn Gísli Jónsson snýr heim í fjörðinn og tekur yfir eldhúsið um kvöldið. Kristinn Gísli mun bjóða gestum upp á fjögurra rétta matseðil þar sem áhersla er lögð á hreint bragð, góð hráefni og nútímalega framsetningu. Kvöldið hefst á bleikju borinni fram með skyri, yuzu og vorlauk. Að því loknu er þorskur með vin jaune sósu, pimento d’espelette og lauk.Meira
