Gleðilegt nýtt ár
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.01.2022
kl. 00.00
Feykir
óskar landsmönnum
öllum gleðilegs nýs árs með
þökkum fyrir samveruna á því liðna.
Megi guð og gæfa fylgja ykkur á nýju ári.
Posted by Feykir on Föstudagur, 31. desember 2021
Fleiri fréttir
-
Tilkynning um fráveituframkvæmdir í Víðihlíð á Sauðárkróki 14. - 15. maí
Á vef Skagafjarðar er vakin er athygli á því að vegna fráveituframkvæmda í Víðihlíð á Sauðárkróki í dag og á morgun, megi búast við vegaþrengslum á framkvæmdasvæðinuMeira -
Tvö uppáhaldsliðin að mætast í úrslitum
Rakel Rós Ágústsdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki og má kannski segja að hún komi úr fremar rótgróinni körfuboltafjölskyldu. Hún, bræður og systir körfubolta-spilandi og síðan er hún gift Baldri Þór Ragnarssyni og á með honum soninn Ragnar Thor. Fyrir þá sem ekki vita er Baldur, maður Rakelar, þjálfari Stjörnunnar í meistaradeild karla í körfubolta sem etur nú kappi við Tindastól í úrslitum bónusdeildarinnar í körfubolta. Þriðji leikurinn í seríunni fer einmitt fram í Síkinu í kvöld og hefst á slaginu 19:15.Meira -
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga hélt aðalfund
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn þann 5. maí sl. Í tilkynningu frá samtökunum segir að á þeim 19 árum síðan samtökin voru stofnuð hafi þau afhent stofnuninni gjafir að upphæð kr. 51.280.000 sem á núvirði eru líklega í kringum 80 milljónir.Meira -
Enn á ný hægt að komast til himna í Húnavatnssýslu
Það styttist í að enn á ný verði hægt að stíga til himna í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir sagði frá því á síðasta ári að tvívegis tók Himnastiginn á Skúlahóli í Vatnsdalnum flugið í ofsaroki. Nú í vikunni var hafist handa við setja hann saman og festa niður á ný.Meira -
Samtal um náttúruvernd og ganga um Spákonufellshöfða með SUNN
Laugardaginn 17. maí verður viðburður á vegum SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi sem býður til samtals á Norðurlandi vestra, nánar tiltekið á Skagaströnd. Viðburðurinn hefst á gönguferð um friðlandið í Spákonufellshöfða, þar sem Einar Þorleifsson náttúrufræðingur sér um leiðsögn. Skoðum fugla, plöntur og áhugaverða jarðfræði svæðisins.Meira