Gönguhópur eldri borgara farinn af stað

Þriðja starfsár gönguhóps eldri borgara hófst í morgun. Hópurinn hittist á mánudögum og fimmtudögum  kl. 9.00 við Vallarhúsið á Íþróttavellinum á Sauðárkróki .

Boðið er uppá kaffi að göngu lokinni. Mikil gróska er í starfinu, oftast ganga á vellinum milli 25 og 40 manns, stundum fleiri. Ekkert aldurstakmark er í hópnum  enda er það áhugamálið, gangan, sem sameinar fólkið.

Fleiri fréttir