Hætt við að ráða stuðningsfulltrúa

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar var lagt fram til kynningar minnisblað þar sem fram kemur, að í ljósi fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og fyrirhugaðs niðurskurðar í rekstri stofnana, er fallið frá að sinni að ráða í 50% stöðugildi stuðningsfulltrúa við Grunnskólann austan Vatna. Reynt verði að leysa málið með öðrum hætti

Áður hafði verið búið að ákveða að ráða í fyrrnefnda stöðu.

Fleiri fréttir