Hefur spilað á fiðlu í níu ár | Bettý Lilja

Bettý Lilja Hjörvarsdóttir og Íris Lilja Magnúsdóttir höfundar Aftur heim. MYND VALA
Bettý Lilja Hjörvarsdóttir og Íris Lilja Magnúsdóttir höfundar Aftur heim. MYND VALA

Bettý Lilja Hjörvarsdóttir er 14 ára nemandi í Grunnskóla austan Vatna á Hofsósi, dóttir Hjörvars Leóssonar og Bylgju Finnsdóttur. Bettý Lilja er næst elst fimm systkina, Camilla Líf er elst, þá Bettý Lilja svo Myrra Rós, Dalía Sif og yngstur er Bernharð Leó. Fjölskyldan býr á kúabúi á Laufkoti í Hjaltadal. Bettý Lilja er önnur tveggja sem samdi lag sem var valið til að taka þátt í Málæði fyrir Grunnskóla austan Vatna en þetta er annað árið í röð sem skólinn er valinn með lag til að taka þátt. Lagið heitir Aftur heim og er nú komið út og hægt að hlusta á það á streymisveitu Spotify. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir