Húsakostur á Lambanes-Reykjum rifinn

Frá brunanum á Lambanesreykjum.

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur veitt Alice ehf leyfi til þess að rífa niður mannvirki þau er brunnu nú í vor er eldur kom upp í fiskeldisstöð Alice ehf á Íslandi.

 

Er leyfið háð skilyrði um að niðurrif og frágangur verði í samræmi við lög og reglur. Þá er farið fram á  að aðaluppdráttum verði skilað af þeim hluta mannvirkja sem eftir standa, spennistöð og dælustöð.

Fleiri fréttir