Hvar eru Feykir og Sjónhornið!?
Það hefur í för með sér að blöðin berast ekki í hús á Sauðárkróki fyrr en á morgun, fimmtudaginn 12. júní, og jafnvel enn síðar á sumum stöðum.
Um leið og beðist er velvirðingar á þessu þá er minnt á það að hið sama verður uppi á teningunum í næstu viku þegar 17. júní dúkkar upp á þriðjudegi og setur prentmál í uppnám.