Íþróttaálfarnir hennar Dóru
feykir.is
Skagafjörður
02.12.2008
kl. 11.18
Á Sauðárkróki voru um þrjátíu krakkar á aldrinum 3-5 ára útskrifuðust á dögunum af íþróttanámskeiði sem Dóra Heiða Halldórsdóttir hafði umsjón með.
Krakkarnir voru áhugasamir og duglegir í æfingunum og ófáir svitadroparnir voru skildir eftir í litla íþróttasalnum við Freyjugötuna.
Fleiri fréttir
-
Réttir á Norðurlandi vestra haustið 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.08.2025 kl. 12.00 gunnhildur@feykir.isNú er að nálgast ansi hratt sá árstími að búfénaður fer að koma heim úr sumardvölinni á fjöllum, göngur og í framhaldi réttir alveg að bresta á. Blaðamaður Feykis tók saman réttir í sýslum fjórðungsins en það eru Austur Húnvetningar sem ríða á vaðið en fyrstu réttir verða hjá þeim næstkomandi laugardag 31.ágúst, þegar réttað verður í Hvammsrétt og Rugludalsrétt og strax í Beinakeldurétt daginn eftir.Meira -
Framkvæmdir á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki
Á facebook síðu Skagafjarðarhafna segir frá framkvæmdum við höfnina. Verið er að steypa nýtt gólf á hafnardekkinu og svo er verið að vinna við grunn að stærðar frystigeymslu hjá rækjuvinnslunni Dögun. Það má sjá skemmtilega myndasyrpu frá þessum framkvæmdum á fb. Skagafjarðahafnir. Fleiri framkvæmdir muna vera á döfinni. Nánar um það síðar. hmjMeira -
Freyr og Jóhanna María Norðurlandameistarar
Þann 22. ágúst sl. var haldið Nordic Kata Open Tournament 2025, Norðurlandamót í Skurup í Svíþjóð. Daginn áður eða nánar tiltekið 21. ágúst, lagði lítill hópur af stað frá Sauðárkróki til að keppa fyrir hönd Tindastóls á þessu Noðurlandamóti.Meira -
Sýnum ábyrgð í umferðinni
Á Skagafjordur.is er að finna þessar ágætu leiðbeiningar í tilefni þess að skólar eru byrjaðir og umferð barna og unglinga því meiri á og við göturnar. „Nú þegar grunnskólar sveitarfélagsins hafa hafið göngu sína að nýju eftir sumarleyfi er vert að vekja athygli á umferðaöryggi barna. Daglega munu börn og ungmenni leggja leið sína út í umferðina - gangandi, hjólandi eða í bílum foreldra og forráðamanna og mikilvægt er að hafa í huga að mörg þeirra eru að stíga sín fyrstu skref sem þátttakendur í umferðinni.Meira -
Startup Landið – tækifæri fyrir frumkvöðla á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 25.08.2025 kl. 15.24 siggag@nyprent.isÞað þarf ekki stórt skrifborð eða flókið umhverfi til að hugmynd fæðist – stundum dugar eldhúsborðið. En hvernig breytir maður hugmynd í raunverulegan rekstur? Í haust fá frumkvöðlar á Norðurlandi vestra og víðar tækifæri til að taka fyrsta skrefið í nýju verkefni sem nefnist Startup Landið – viðskiptahraðall landshlutasamtakanna. Umsóknarfrestur stendur til 31. ágúst. Nánar á www.startuplandid.isMeira