Íþróttamaður Skagafjarðar verður kjörinn á morgun
Val á íþróttamanni Skagafjarðar árið 2010 og íþróttamanni Tindastóls, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, þriðjudaginn 28.desember kl. 20.00
Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið á athöfnina en það eru UMSS og Sveitarfélagið Skagafjörður sem að henni standa.