Ivano Tasin í ársleyfi

Ívano Tasin sem starfað hefur sem forstöðumaður Húss Frítímans á Sauðárkróki frá opnun þess mun nú frá og með 1. september næstkomandi taka sér ársleyfi frá störfum. Í hans stað mun koma Sigríður Jóhannsdóttir en Sigríður hafði í sumar með góðum árangri umsjón með Sumar TÍM.

Fleiri fréttir