Jólamót í frjálsíþróttum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.12.2008
kl. 08.27
Árlegt jólamót UMSS í frjálsum íþróttum fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 20. des. klukkan 13.
Við sama tækifæri verður valið frjálsíþróttafólk UMSS auk þess sem veitt verða framfaraverðlaun. Léttar veitingar í boði að móti loknu. Hægt er að skrá sig fram á fimmtudagskvöld hjá Gunnari Sig í síma 8959268