Kaldavatnslaust í Hlíðahverfi

Lokað verður fyrir kaldavatnsrennslið í Raftahlíð og sunnan Raftahlíðar á Sauðárkróki kl. 10 í fyrramálið 30. apríl og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Skagafjarðarveitur

Fleiri fréttir