Kindakvöld á FeykiTV
Svokallað Kindakvöld var haldið á Mælifelli á Sauðárkróki fyrir helgi en þar fengu gestir m.a. að sjá frambjóðendur, sem skipa 4. efstu sætin fyrir Framsókn í Norðvesturkjördæmi sprella svolítið í upphafi kosningabaráttunnar. Á dagskránni voru ýmis skemmtiatriði í boði ungra framsóknarmanna í Skagafirði. Beggó var á staðnum og myndaði nokkur góð augnablik.
http://www.youtube.com/watch?v=it_K38NrJJI&feature=player_embedded
