Króksblót 2015 – takið daginn frá!
feykir.is
Skagafjörður
10.11.2014
kl. 18.29
Hið árlega Króksblót verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar 2015. Að þessu sinni er það árgangur 1962 sem heldur blótið.
/Fréttatilkynning
Fleiri fréttir
-
Þriðji heimaleikur Tindastóls í ENBL deildinni í kvöld
Þriðji heimaleikur Tindastóls í ENBL deildinni þar sem strákarnir taka á móti Dinamo Zagreb frá Króatíu þriðjudagskvöldið 20. janúar og hefjast leikar kl.19:15.Meira -
Nýir vélarhermar í kennslu hjá FNV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.01.2026 kl. 09.50 gunnhildur@feykir.isFjölbrautaskóli Norðurlands vestra er fyrsti framhaldsskólinn á Íslandi sem hefur fest kaup á tveimur nýjum vélarhermum ásamt uppfærslu á eldri hermakerfum frá Unitest Marine Simulators. Kaupin marka mikilvægt skref í áframhaldandi þróun á kennsluaðstöðu skólans í sjó- og vélstjórnargreinum.Meira -
Stendur upp úr að verða amma
Gunnhildur Erla Þórmundsdóttir er 43 ára Blönduósmær, gift Elmari Sveinssyni, og eiga þau fjögur börn, Fanneyju, Sóleyju, Huldu og Svein, tengdasoninn Emil og barnabarnið Elmar Inga. Hún er fædd og uppalin á Blönduósi. Ættir hennar og rætur eru í Austur Húnavatnssýslu og í Skagafirði. Gunnhildur er kjötiðnaðarmaður að mennt, og hefur alla sína starfsæfi unnið við kjötiðn og slátrun, og tók ég við sem sláturhússtjóri í sláturhúsi Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi 2019.Meira -
Norðurljósin léku lausum hala á himninum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 20.01.2026 kl. 08.37 oli@feykir.isÞað var heldur betur boðið upp á listsýningu í gærkvöldi og stjörnubjartur himininn var striginn. Það voru enda ófáir sem rifu upp snjallsímann og gerðu tilraunir til að mynda dýrðina; græn og rauð dansandi norðurljós.Meira -
Strákarnir mæta KR en stelpurnar Grindavík
Dregið var í VÍS bikarnum nú í hádeginu en bæði karla- og kvennalið Tindastóls voru í pottinum. Leikirnir verða spilaðir í Smáranum í Kópavogi og fara karlaleikirnir báðir fram þriðjudaginn 3. febrúar. Í fyrri leiknum mætast Keflavík og Stjarnan en í þeim seinni taka Tindastólsmenn á móti liði KR og hefst leikurinn kl. 20:00. Miðvikudaginn 4. febrúar fara kvennaleikirnar fram og í fyrri leiknum mætast Keflavík og Hamar/Þór en síðan mætast Grindavík og Tindastóll og hefst sá leikur kl. 20:00.Meira
