Leiðinda spá fyrir helgina

Norðaustan 5-13 m/s, en austlægari síðdegis. Hvassast og dálítil rigning eða slydda á annesjum, en annars úrkomulítið. Fer að hvessa seint á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Um helgina á síðan að fara að kólna spáð er hvössu veðri allt að 16 m/s um helgina með rigningu eða slyddu á laugardag en á sunnudag gæti farið að snjóa.

Fleiri fréttir