Lesið úr nýútkomnum bókum
Miðvikudagskvöldið 25. nóvember kl. 20:00 verður upplestur á bókasafninu á Sauðárkróki. Eyþór Árnason, Hjalti Pálsson, Ingibjörg Hafstað og Ingibjörg Hjartardóttir lesa úr nýútkomnum bókum.
Allir eru velkomnir á afnið og boðið verður upp á jólate og piparkökur.
