Léttskýjað í dag en kalt í nótt
Spáin gerir ráð fyrir að lengst af verið léttskýjað í dag en þó séu einhverjar líkur á þokulofti á annesjum. Hiti verður á bilinu 9 – 17 stig að deginum en inn til landsins er hætta á a hiti fari niður undir frostmark í nótt en gert er ráð fyrir næturhita upp á 0 – 5 gráður inn til landsins.