Margt smátt gerir eitt stórt

Þessar ungu stúlkur seldu fallega steina við Hlíðarkaup fyrr í sumar en þá höfðu þær tínt í fjörunni við Sauðárkrók. Afraksturinn, 2006 krónur lögðu þær inn á styrktarreikning fyrir Magnús Jóhannesson sem lenti í alvarlegu vinnuslysi snemma í sumar.

Stúlkurnar heita Krista Sól Nielsen og Eyvör Pálsdóttir. Þess má geta að reikningurinn er númer 0161-15-550279 kt. 110468-3429 en það má segja að yfirskrift söfnunarinnar eigi vel við í þessu tilfelli: Margt smátt gerir eitt stórt!

Fleiri fréttir